Samfélagið

Blóðleysi, karlar og kynbundið ofbeldi, vísindaspjall

Magnús Karl Magnússon prófessor við læknadeild og vísindamaður hjá ÍE: blóðleysi af völdum járnskorts, rannsókn leiðir í ljós erfðabreytileika sem hefur verið áhrif á tíðni blóðleysis sem er landlægt víða um heim

Hjálmar Sigmarsson, ráðgjöf og fræðsla hjá Stígamótum: Þátttaka karla í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi.

Edda Olgudóttir með vísindaspjall um prótín sem einu sinni gengdi hlutverki í ofnæmiskerfinu en virðist auka líkur á krabbameini

Birt

3. feb. 2021

Aðgengilegt til

3. feb. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.