Samfélagið

Kuldinn. Maturinn. Umhverfið

Björn Rúnar Lúðvíksson læknir: Tilefni viðtalsins er erindi sem Björn hélt á Læknadögum 2021 sem bar heitið: Kuldinn gælir við okkur innan sem utan: Hvað segja vísindin.

Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur: Hvað er íslenskur matur? Rætt um matarviðhorf þjóðarinnar og umbreytingar á mataræði.

Stefán Gíslason: Umhverfispistill um hvð muni breytast með nýjum forseta í Bandaríkjunum.

Birt

21. jan. 2021

Aðgengilegt til

21. jan. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.