Samfélagið

Neytendamál. Bitcoin. Sýklalyf

Þórunn Anna Árnadóttir forstjóri Neytendastofu: Rætt um hlutverk Neytendastofu og verkefnin sem hún sinnir sem eru af margvíslegum toga. Viðskipoti á netinu og staða áhrifavalda eru þar á meðal.

Björgvin Ingi Ólafsson hagfræðingur: Fjallað um bitcoin rafmyntina.

Edda Olgudóttir: Vísindaspjall um rannsókn á virkni nýrrar tegundar sýklalyfja.

Birt

6. jan. 2021

Aðgengilegt til

6. jan. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.