Samfélagið

Fjarnám og fjar-veruleiki í fræðasamfélaginu. Árið í vísindum.

Samfélagið sendir fyrri hluta þáttar út frá Akureyri. Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Auðbjörgu Björnsdóttur, forstöðumann kennslumiðstöðvar og Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði. Spjallað um fjarnám og hvað þessi "tæknihraðall" á stafrænum samskiptum í covid hafi segja með þróun fjarnáms. Einnig rætt um hvernig áhrif þetta hefur haft á landsbyggðina, og spá í hvað mun taka við, þegar er byrjað bólusetja og þessi fjar-veruleiki fer líða undir lok.

Edda Olgudóttir fer yfir árið í vísindum.

Gleðilegt ár!

Birt

30. des. 2020

Aðgengilegt til

30. des. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.