Samfélagið

Hafsbotninn. Raddgreining. Vísindaspjall.

Davíð Þór Óðinsson jarðfræðingur Hafró: Kortlagning hafsbotnsins umhverfis Ísland með fjölgeislamælingum er langtímaverkefni sem á ljúka 2029. Davíð segir frá verkefninu og framvindu þess.

Elsa Eiríksdóttir Dósent HÍ: Rætt um þróun á raddgreiningartækni sem greinir hvort viðkomandi hafi sýkst af Covid-19.

Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli fjallar Edda um líftæknilyf.

Birt

16. des. 2020

Aðgengilegt til

16. des. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.