Samfélagið

Breiðafjörður. Þorpið. Vera.

Runólfur Ágústsson verkefnastjóri hjá Þorpinu vistfélagi :Við horn Bræðraborgarstígs og Vesturgötu í Reykjavík standa brunarústir sem minnisvarði um brunann hryllilega í sumar, þar sem þrír létust.

Brátt mun hefjast niðurrif rústanna og í kjölfarið uppbygging á svæðinu. TIl stendur að reisa fjölbýlishús fyrir konur yfir sextugt sem hafa feminísk lífsgildi að leiðarljósi.

Erla Friðriksdóttir formaður Breiðafjarðarnefndar: Breiðafjarðarnefnd hefur skilað af sér skýrlsu um framtíð Breiðafjarðar.

Vera Illugadóttir: Vera segir frá rannsókn á pöndum og ásókn þeirra í ferskan hrossaskít.

Birt

11. des. 2020

Aðgengilegt til

11. des. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir