Samfélagið

Íbúagreining á Suðurnesjum, almenningur og loftlagsumræðan og áhrif kó

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri: rætt um samning við hagstofuna um íbúagreiningu á samfélaginu á suðurnesjum.

Jökull Sólberg ráðgjafi: fer hagvöxtur saman með grænum skrefum? Það eru margskonar stefnur og ólík hugmyndafræði í gangi þegar kemur því hvað er rétt gera til draga úr loftlagsáhrifum en viðhalda á sama tíma almennri velmegun og framþróun. Almenningur á oft erfitt mað hafa yfirsýn, draga ályktanir og finna sig innan umræðunnar. Jökull hefur mikinn áhuga á þessum málum, hefur kynnt sér ólíkar stefnur og segist oft skipta um skoðun. Það gott, upplýsingar breytist hratt - aðal málið fylgjast með og ekki taka sér bara eina stöðu eða sjónarhól. Umræðan eigi ekki eingöngu vera í höndum sérfræðinga.

Edda Olgudóttir með vísindaspjall og útskýrði hvernig kórónuveiran sýkir lungnafrumur.

Birt

9. des. 2020

Aðgengilegt til

9. des. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.