Samfélagið

Kennarstarfið, reiðin í íslenskum skáldskap og gylltir bananar

Karen Rut Gísladóttir dósent við menntavísindasvið HÍ: kennarastarfið, eðli þess, rammi og framgangur. Karen kom skrifum á nýrri bók um kennarastarfið, verkefnin sem þeir standa frammi fyrir og þau áhrif sem þau hafa á þá sjálfa og nemendur.

Rósa María Hjörvar segir frá doktorsverkefni sínu í bókmenntafræði þar sem hún kannar hvaða tilgangi reiði þjónar í íslenskum samtímabókmenntum - en margar íslenskar skáldsögur einkennast af og eru drifnar áfram af reiði sögupersóna.

Edda Olgudóttir fjallar um gyllta banana í vísindaspjalli dagsins.

Birt

2. des. 2020

Aðgengilegt til

2. des. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.