Samfélagið

Frú Ragnheiður. Salthús. Jólasveinahjálparkokkar. Umhverfispistill

Elísabet Herdís Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastýra Frú Ragnheiðar: Elísabet var nýlega valin framúrskarandi ungur Íslendingar en hún hefur vakið athygli á aðstöðu fólks með fíknivanda og mikilvægi þess bjóða upp á örugg neyslurými og skaðaminnkandi úrræði.

Aníta Elefsen :Salthúsið í Síldarminjasafninu á Siglufirði á baki langt ferðalag í tíma og rúmi en gengur í endurnýjun lífdaga í anda endurnýtingar og sjálfbærni.

Hildur Oddsdóttir: Hildur heldur úti félagi sem hjálpar fátækum jólasveinum með skógjafir.

Stefán Gíslason : Stefán hugar þessu sinni jólaneyslu og kaupum tengdum tilboðsdögum eins og svörtum föstudegi.

Birt

26. nóv. 2020

Aðgengilegt til

26. nóv. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.