Samfélagið

Flugbjörgunarsveitin, kirkjan í covid og áhrif mannsins á þróun blóma

Hjalti Björnsson fráfarandi formaður Flugbjörgunarsveitarinnar: Flugbjörgunarsveitin er 70 ára, rætt um starfið og útivistina sem á hug Hjalta

Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Grafarvogskirkju: Kirkjan í covid og jólahátíðin framundan.

Edda Olgudóttur með vísindaspjall um áhrif mannsins á þróun blóma

Birt

25. nóv. 2020

Aðgengilegt til

25. nóv. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.