Samfélagið

Göngufundir, grannaheimsókn og áhrif umhverfis.

Karl Guðmundsson forstöðumaður hjá Íslandsstofu: Karl og samstarfsfólk hans hefur tekið upp á því taka göngufundi, þar sem þau hittast utandyra og ræða um vinnu, en líka allt hitt sem áður var rætt á vinnustaðnum þegar allir máttu vera þar saman. Karl ræddi líka hvernig málefni útflutnings og fjárfestinga erlendis standa á covid tímum.

John Karel Birgisson, eigandi efnalaugarinnar Hraða við Ægissíðu. Síðustu mánudaga hefur Halla Harðardóttir heimsótt nágranna sína. tekur hún hús á John, en hann hefur upplifað ýmisslegt frá því hann tók við efnalauginni árið 2007. Halla ræðir við hann um hvernig reka efnalaug á tímum þegar stór hluti fólks vinnur heima og enginn heldur veislur.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur: Páll flytur pistil um sálræn áhrif umhverfis og hvernig það mótar líðan okkar og upplifun.

Birt

23. nóv. 2020

Aðgengilegt til

23. nóv. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.