Samfélagið

Loftlagsbókhald Íslands, fæðingarorlof og klofningur bandarísku þjóðar

Guðmundur Sigbergsson, framkv.stj. iCert: rætt um loftslagsbókhald Íslands og hvernig hægt er gera kolefnisjöfnun marktæka.

Inga María Hlíðar Thorsteinsson, varaformaður Ljósmæðrafélags Íslands: félagið hefur gert athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á fæðingar- og foreldraorlofi

Friðrik Páll Jónsson: fallað um þá áskorun verðandi Bandaríkjaforseta sameina þjóðina og hvað það er sem klýfur hana.

Birt

10. nóv. 2020

Aðgengilegt til

10. nóv. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.