Samfélagið

Plastendurvinnsla. Staða kvenna. Vísindaspjall.

Sigurður Halldórsson ,Purenorth recycling: Nýleg úttekt Stundarinnar sýnir tölur um endurvinnslu plasts frá Íslandi eru alrangar og magnið mun minna í raun. Til staðar er kerfislægur vandi þar sem tölur eru ekki uppfærðar. Ekki er heldur neinn hvati til innlendrar endurvinnslu heldur eingöngu til útflutnings á plastinu. Purenorth recycling er eina fyrirtækið hérlendis sem endurvinnur plast fullu. Rætt er við Sigurð um hvata, úrvinnslugjöld og fleira.

Stella Samúelsdóttir, UN women: Í ár eru 25 ár frá Pekingsáttmálanum þar sem samþykkt var aðgerðaráætlun til bæta stöðu kvenna í heiminum. En mörgum þykir lítið hafa áunnist.

Edda Olgudóttir: Vísindaspjall um serotonin og heilann.

Birt

28. okt. 2020

Aðgengilegt til

28. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.