Samfélagið

Rekjanleiki fisks. Fiskilykt. Vera

Valur Norðri Gunnlaugsson Matis: Fjallað um rekjanleika fisks, frá veiðum til neytanda en það ferðalag getur verið býsna flókið. Fiskur er ekki merktur þannig í dag neytandi geti séð hvert ferlið var.

Rósa Gísladóttir, Ísl.erfðagreiningu: rannsókn íslenskrar erfðagreiningar á lyktarskyni staðfestir sumir finna ekki sterka fiskilykt og það eru erfðir sem stjórna því.

Vera Illugadóttir: Sagt frá þunglyndum fiski í sædýrasafni og sigurvegara mörgæsakosninganna í Nýja-Sjálandi.

Birt

23. okt. 2020

Aðgengilegt til

23. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.