Samfélagið

Geðheilsan og Covid. Ungmennin og Covid. Umhverfispistill

Unnur Anna Valdimarsóttir prófessor HÍ: Rannsóknarhópur undir forystu Unnar Önnu Valdimarsdóttur, prófessors í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, hefur hlotið stóran styrk til rannsóknar sem tengist áhrifum kórónuveirufaraldursins á geðheilsu í fjórum norrænu ríkjanna og Eistlandi.

Margrét Lilja Guðmundsdóttir kennari HR og Hrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri hjá Heimili og skóla: Rætt um stöðu ungmenna á tímum covid, þar sem félagslíf, tómstundir og skóli hefur hætt eða dregist verulega saman, rætt verður um afleiðingar þessa fyrir aldurshópin og möguleg viðbrögð og viðspyrnu.

Hafdís Hanna Ægisdóttir: Umhverfispistill um loftslagsmál.

Birt

22. okt. 2020

Aðgengilegt til

22. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir