Samfélagið

Fjarheilbrigðisþjónusta, mannskæðir brunar og kynákvörðun moldvarpa

Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands: fjarheilbrigðisþjónusta, hvernig virkar og hún og fyrir hverja

Eyrún Viktosdóttir, forvarnarfulltrúi brunavarnarsviðs húsnæðis og mannvirkjastofnunar: Síðustu misserin hafa verið tíðir alvarlegir og í sumum tilfellum mannskæðir eldsvoðar. Rætt um þá, upptök og áhrif og viðbrögð almennings.

Edda Olgudóttir í vísindaspjalli um kynákvörðun moldvarpa.

Birt

21. okt. 2020

Aðgengilegt til

21. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.