Samfélagið

Norðurslóðir og ungt fólk, endurskilgreining á ofurkonunni og munur á

Í Samfélaginu í dag verður hugað málefnum ungs fólks á Akureyri og í Eyjafjarðasveit, en á morgun hefst röð viðburða í Norræna húsinu þar sem varpað verður ljósi á áskoranir og framtíðarsýn ungs fólks á Norðurslóðum. Rætt verður við Ölfu Aradóttur, deildarstjóra forvarna og frístunda hjá Akureyrarbæ í þættinum.

Ingveldur María Hjartardóttir samfélagsmiðlastjóri UAK og Kristín Rós Sigurðardóttir frá Hugrúnu Geðfræðslufyrirtæki: Rætt við ungar athafnakonur um hugtakið ofurkonuna, endurskilgreiningu þess og endurheimt.

Tótla I Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna 78: muninn á því vera trans, stunda klæðskipti eða vera í dragi.

Birt

19. okt. 2020

Aðgengilegt til

19. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.