Samfélagið

Ástralía og kórónuveiran, ernir og fleiri fuglar, málfar og efnafræðin

Páll Þórðarson efnafræðingur og prófessor við háskólann í Sidney Ástralíu: Staðan á kórónaveirunni í Ástralíu og þróun og framleiðsla bóluefnis

Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Náttúrufræðistofnun Íslands: Haförnin og fleiri fuglar á Íslandi - hvernig koma þeir undan sumri?

Málfarsmínúta

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur um Nóbelsverðlaunin í efnafræði

Birt

7. okt. 2020

Aðgengilegt til

7. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.