Samfélagið

Ástuhús. Losunarbókhald. Vera

Kristín I. Pálsdóttir, Rótinni: Nýverið veitti heilbrigðisráðuneytið Rótinni, félagi áhugakvenna um konur, áföll og vímugjafa, 10 milljóna króna styrk til uppbyggingar Ástuhúss, en húsið er hugsað sem ný tegund af meðferðarúrræði fyrir konur.

Sigríður Rós Einarsdóttir, Umhverfisstofnun: Farið yfir bráðabirgðatölur frá Umhverfisstofnun um losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum en þar má sjá örlítinn samdrátt í losun frá vegasamgöngum.

Vera Illugadóttir: Framhaldsumfjöllun um Ig Nobelverðlaunin.

Birt

25. sept. 2020

Aðgengilegt til

25. sept. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir