Samfélagið

Samvinna í sveitarstjórnum, hinsegin tónlistarfólk og plastlausa fjöls

Eva Marín Hlynsdóttir stjórnmálafræðingur: Samvinna á sveitarstjórnarstigi, áhrif, kostir, gallar og fræði. Bæjarstórnin á Akureyri ákvað í gær vera með engan meirihltua eða minnihluta heldur allir bæjarfulltrúar starfi saman út kjörtímabilið.

Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari : Á hinsegin nótum“ er yfirskrift tónleika þar sem koma saman fjórir íslenskir tónlistarmenn og flytja þeir verk höfunda sem eiga það sameiginlegt vera hinsegin.

Eyrún Pétursdóttir og Snæbjörn Helgi Emilsson: plastlaus september. Samfélagið fylgist með fjölskyldu takast á við áskoranir í plastlausum september. Þetta er fjórða og síðast heimsókn Eyrúnar og Snæbjörns.

Birt

23. sept. 2020

Aðgengilegt til

23. sept. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.