Covid og heimilin. Framhaldsfræðslan. Friðrik Páll
Andrea Hjálmsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir fræðikonur: Þær segja frá niðurstöðum rannsóknar um líðan fjölskyldunnar á tímum kórónaveirunnar.
Vigdís Þyrí Ásmundsdóttir framkvstj.v Framvegis, miðstöð símenntunar: Framhaldsfræðsla fyrir þá sem einungis hafa grunnnám að baki var lögfest 2010 en þrátt fyrir mikla eftirspurn hjá símenntunarmiðstöðvum fæst ekki það fjármagn sem til þarf.
Friðrik Páll: Hvað gæti gerst í Bandaríkjunum, ef úrslit forsetakosninganna verða ekki ljós að kvöldi kjördags, og hugsanlega ekki næstu daga eða vikur á eftir?