Samfélagið

Engir ferðamenn, norðurslóðir og Belarús

Jóhannes Skúlason framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar: staða og horfur þegar það eru engir ferðamenn

Sóley M Rafnsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur: Kína og Japan hafa sýnt málefnum norðurslóða vaxandi áhuga á liðnum árum. En er munur á stefnu þessara ríkja og hvernig fara saman orð og gjörðir ?

Friðrik Páll Jónsson með pistil um erlend málefni um Hvíta Rússlandi, Belarús, og tengslin við Rússland.

Birt

15. sept. 2020

Aðgengilegt til

15. sept. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.