Samfélagið

Plastlaus búð. Brottkast.Umhverfisspjall

Sigurður Magnússon og Guðbjörg Lára Sigurðardóttir: Þau reka verslunina Nándin í Hafnarfirði þar sem plastleysi ræður ríkjum.

Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu: Brottkast í fiskveiðum við Ísland tíðkast enn og er töluvert samkvæmt nýjustu mælingum fyrir árin 2016-2018. Rætt við Áslaugu um ástæður, umfang og eftirlit.

Emilía Borgþórsdóttir: Umhverfisspjall.

Birt

10. sept. 2020

Aðgengilegt til

10. sept. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.