Samfélagið

Norrænar matjurtir. Fornleifar. Tækninýjungar

Fanney Karlsdóttir verkefnastjóri Norræna Húsinu: Sent út frá gróðurhúsi við Norræna húsið þar sem upp vaxa plöntur af fræjum úr sameiginlegum genabanka Norðurlanda.

Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur: Rætt um fornleifauppgröft við Stjórnarráðið og víðar í miðborginni og hvernig samfélag landnámsmanna byggðist upp þar.

Stefán Gíslason: Í umhverfisspjalli er fjallað um tækninýjungar í í rafhlöðum og fleira.

Birt

3. sept. 2020

Aðgengilegt til

3. sept. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.