Ofbeldi, ungt umhverfisfréttafólk og offita í Mexíkó
Marta Kristín Hreiðarsdóttir, deildarsérfræðingur í upplýsinga- og áætlanadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu: ofbeldi, hópslagsmál, unglingar og rafstuðtæki.
Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir, verkefnisstjóri Ungs umhverfisfréttafólks hjá Landvernd, Axel Bjarkar Sigurjónsson, Hálfdán Helgi Matthíahsson og Sölvi Bjartur Ingólfsson, heimildargerðar og umhverfisfréttamenn: Keppni hjá Landvernd fyrir ungt fólk að miðla upplýsingum til almennings um umhverfismál og heimildarmyndin Mengun með miðlum sem bar situr úr býtum í keppninni í ár.
Friðrik Páll Jónsson með pistil um erlend málefni: Offita í Mexíkó og kórónaveiran.