Samfélagið

Gagnaþon. Ilmur. Umhverfispistill

Íris Huld Christersdóttir, Þórður Ágústsson Róbert Ingi Huldarsson: Rætt við sérfræðing úr fjármálaráðuneyti og vinningshafa í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið.

Andrea Maack ilmhönnuður: Skyggnst í vellyktandi heim ilmvatna.

Hafdís Hanna Ægisdóttir: Umhverfispistill um auðlindanotkun mannsins og þolmarkadag jarðar

Birt

27. ágúst 2020

Aðgengilegt til

27. ágúst 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.