Samfélagið

Fósturbörn. Réttir. Hjálparstarf. Bannon

Hlynur Már Vilhjálmsson frá félagi fósturbarna: Hlynur segir frá starfsemi félagsins.

Unnsteinn Snorri Snorrason form. félags sauðfjárbænda: Göngur og réttir verða með öðru móti en venjulega vegna COVID 19. Farið er yfir hlestu leiðbeiningar og reglur.

Kristín Ólafsdóttir Hjálparstarfi kirkjunnar: Hjálparstarfið safnar fötum og til úthlutunar sem þessu sinni nær eingöngu til grunnskólabarna.

Friðrik Páll Jónsson: Steve Bannon, einn helsti arkitekt kosningasigurs Donalds Trumps í Bandaríkjunum 2016, og síðar hugmyndafræðingur hans og aðalráðgjafi í Hvíta húsinu, var handtekinn á fimmtudag, ákærður fyrir fjárdrátt

Birt

25. ágúst 2020

Aðgengilegt til

25. ágúst 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.