Samfélagið

Nýting jarðhita á höfuðborgarsvæðinu, fjölbreytileiki sveppa og síðast

Gretar Ívarsson jarðfræðingur hjá OR: Ástæða þess lokað var fyrir heita vatnið á hluta höfðuborgarsvæðisins er tryggja þarf nýting á borholum sjálfbær. Álagið á jarðhitageyminn sem fæðir borholurnar hefur aukist með stækkkandi byggð. Í Samfélaginu verður rætt við sérfræðing um ástandið á jarðhitageyminum undir höfuðborgarsvæðinu og nýtingu okkar á jarðhitanum.

Guðríður Gyða sveppafræðingur: Sveppatínslutíminn stendur sem hæst - og margir sem fara á stúfana og sér í góðgæti. En matsveppir eru bara afskaplega lítill hluti tegundarinnar - sveppategundir skipta miljónunum, þær eru fjölbreyttar útbreiddar og margskonar - og notkun þeirra til margskonar hluta nýtilegra annarra en átu lofar afar góðu en er stutt á veg komin.

Nína Hara og Smári Róbertsson, skálaverðir í Emstrum: Pistill

Birt

19. ágúst 2020

Aðgengilegt til

19. ágúst 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.