Samfélagið

Listalíf og Covid. Sjúkrabílar. Kosningar í USA

Karl Ágúst Úlfsson leikari og formaður rithöfundasambandsins og Auður Jörundsdóttir forstöðumaður kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar: Fjallað um framtíð lista og menningarlífs ef COVID veiran verður varanlegur fylgifiskur mannanna.

Birgir Finnsson aðstoðarslökkviliðsstjóri: 25 nýir sjúkrabílar voru formlega afhentir af Rauða krossinum fyrir stuttu. Birgir útskýrir hverju það breytir fyrir bæði sjúklinga og sjúkraflutningsfólk.

Friðrik Páll Jónsson: Það er ekki víst úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum verði ljós kvöldi kjördags þriðja nóvember, eins og oftast er. Það gæti dregist í einn dag eða fleiri, jafnvel vikur, það staðfest hvor verður forseti næstu fjögur árin, Trump eða Biden. - Ekki þarf þó bíða úrslitanna, ef annar þeirra vinnur með yfirburðum.

Birt

18. ágúst 2020

Aðgengilegt til

18. ágúst 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.