Samfélagið

Samar, húsbílar, lissköpun og fjöll.

Sölvi Sveinson, fv skolameistari: fjallað um Sama, þennan ævaforna þjóðflokk sem hefur byggt nyrstu héruð Skandinavíu og Rússlands frá ómunatíð.

Elín Fanndal, formaður félags húsbílaeigenda: starfsemi félagsins, bílarnir, nöfnin og fólkið

Smári Róbertsson og Nína Harra, skálverðir í Emstrum og listafólk: Tengsl listsköpunar og náttúru, fegurð fjallanna og eðli skálavarðarstarfsins.

Birt

25. júní 2020

Aðgengilegt til

25. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir