Samfélagið

Keflavíkurflugvöllur, leiðsögufólk, Sigríður frá Brattholti og Afganis

Ágúst Guðbjartsson, vöru og innkaupastjóri á veitingastöðu á Keflavíkurflugvelli: ferðamennirnir eru smátt og smátt mæta aftur - og það þýðir starfsfólk Keflavíkurflugvallar gerir það líka - við heyrum í einum starfsmanni sem er ánægður þjóna og leiðbeina ferðafólki nýju.

Pétur Gauti Valgeirsson, formaður félags leiðsögumanna: Leiðsögumenn eru framvarðasveit eftir COVID, hvernig undirbúa þeir sig fyrir koma aftur til vinnu og hvernig hefur atvinnuástandið verið.

Einnig munum vi[ huga pílagrímsgöngu frá Brattholti í Biskupstungum sem mun enda í Reykjavík á morgun, 17 júni. Gengi[ er til þess minnast baráttu Sigríðar frá Brattholti gegn virkjun á Gullfossi. Eyrún Ingadóttir sagnfræðingur segir frá göngunni og Sigríði í þættinum.

Friðrik Páll Jónsson flytur pistil um erlend málefni og fjallar um brottflutning bandarískra hermanna frá Afganistan.

Birt

16. júní 2020

Aðgengilegt til

16. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.