Samfélagið

Opnun landamæra og ferðaþjónustan, endurmenntun í sumar og stöðugleiki

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar: átta vélar lenda á Keflavíkurflugvelli í dag, ferðaþjónustan er tilbúin í ferðafólk til landsins og bíður spennt.

Emelía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður:Í dag líkur líka skráningu í mörg námskeið sem sett voru af stað sem sumarúrræði stjórnvalda hjá Endurmenntunarstofnun Háskólans. En það eru mörg fjölbreytt námskeið þar í boði langt fram á haust og við ætlum forvitnast um eitt þeirra sem snýr umhverfisvænni lífsstíl.

Edda Olgudóttir með vísindaspjall: Bóluefni og stöðugleiki þeirra.

Birt

15. júní 2020

Aðgengilegt til

15. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.