Samfélagið

Hjúkrunarheimili. Farsóttir. Umhverfisspjall

María Fjóla Harðardóttir framkv.stjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu: María ræðir stöðuna hjá eldra fólki á hjúkrunar- og dvalarheimilum nú þegar létt er á samkomutakmörkunum.

Kristín Svava Tómasdóttir sagnfræðingur: Farsóttir og sóttvarnir á vettvangi miðbæjarins í Reykjavík í tímans rás eru viðfangsefnið í kvöldgöngu sem Kristín Svava leiðir. Þar koma meðal annars við sögu handþvottur lækna og varasamir vettlingar.

Stefán Gíslason: Í umhverfisspjalli dagsins er hugað að umhverfisvænum tækninýjungum sem gætu breytt kerfinu okkar til hins betra á næstu árum.

Birt

11. júní 2020

Aðgengilegt til

11. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir