Samfélagið

Fasteignir. Barnahjálp. Seljabúskapur

Kjartan Hallgeirsson form.félags fasteignasala: Öfugt við það sem við var búist hefur viðspyrna á fasteignamarkaði styrkst undanförnu.

Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi: Farið er yfir helstu þætti starfseminnar á síðasta ári. Íslendingar eru enn á meðal stærstu styrktaraðila UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, á heimsvísu miðað við höfðatölu. Þá hefur nnanlandsstarfið aukist undanförnu.

Árni Daníel Júlíusson, sérfræðingur hjá Sagnfræðistofnun Íslands: Árni stundar rannsóknir á sögu seljabúskaps hér á landi, og fékk verkefnið nýverið samöevrópskan styrk til áframhaldandi rannsókna.

Birt

10. júní 2020

Aðgengilegt til

10. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.