Samfélagið

Matvælaöryggi, feðraorlof og ofbeldi gegn fjölmiðlafólki

Hrönn Ólína Jörundsdóttir sviðsstjóri Mæliþjónustu og rannsóknarinnviða hjá Matís: matvælaöryggi

Herdís Steingrímsdóttir prófessor í Hagfræði við viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn: feðraorlofið og áhrif þess á sambönd foreldra

Friðrik Páll Jónsson fjallar um handtökur og ofbeldi gegn fjölmiðlafólki í mótmælunum í Bandaríkjunum.

Birt

9. júní 2020

Aðgengilegt til

9. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.