Samfélagið

Samanburður á líkamsástandi barna, réttindabarátta, greinir og heilast

Linda Björk Valbjörnsdóttir, sjúkraþálfi: rannsókn á gögnum um líkamsástand grunnskólabarna á fyrri hluta síðustu aldar og samanburði við grunnskólabörn í dag.

Tatjana Latinovich: Tengingar milli baráttu litaðra í Bandaríkjunum og innflytjendamála á Íslandi

Málfarsmínúta um greini.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur um samspil heilastarfsemi og svefns.

Birt

8. júní 2020

Aðgengilegt til

8. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.