Samfélagið

Útskriftarnemar úr Grunnskóla, grisjunarviður í handverk og áfengisþol

Júlía Pálsdóttir, Ingunn Marta Þorsteinsdóttir og Álfrún Hanna Gissurardóttir: Rætt við þrjár ungar stúlkur sem útskrifuðust úr Hagaskóla í gær. Stúlkurnar segja frá upplifun sinni af þessum tímamótum, lærdómi og fjölskyldustundum á Covid tímum og stemningunni fyrir menntaskólaárunum framundan.

Jón Guðmundsson plöntulífeðlisfræðingur: Hvernig er hægt nýta grisjunarvið í handverk?

Vera Illugadóttir : Segir frá rannsókn á áfengisþoli fíla

Birt

5. júní 2020

Aðgengilegt til

5. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.