Samfélagið

Innlytjendur og háskólanám, plastleiðangur og ferðalög í sátt við nátt

Artëm Ingmar Benediktsson doktor við menntavísindasvið Háskóla Íslands: Reynsla innflytjenda í háskólanámi af námsumhverfi og kennsluaðferðum í íslenskum háskólum

Helena Óladóttir aðjúnkt: plastleiðangur um heimshöfin

Hafdís Hanna Ægisdóttir með umhverfisspjall um ferðalög innanlands í sátt og samlyndi við náttúruna.

Birt

4. júní 2020

Aðgengilegt til

4. júní 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.