Samfélagið

Metan. Kvikmyndir. Rottur

Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkusetri: Metan hefur verið minna í umræðu en oft áður. Sigurður ræðir möguleikana á nýtingu metans .

Stefanía Thors klippari og leikstjori: Stefanía hafði ákveðnar hugmyndir um Húsmæðraskólann þegar hún ákvað að gera þar heimildamynd. Hugmyndirnar breyttust um leið og hún steig inn í skólann og á Covid-tímum dreymir hana um að kunna að gera sviðasultu og verða húsmóðir.

Málfarsmínútan fjallar um orðin auðmýkt og auðmýking

Vera Illugadóttir: Rottur á tímum kórónufaraldurs er umfjöllunarefni Veru þennan föstudaginn

Birt

29. maí 2020

Aðgengilegt til

29. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir