Villt dýr. Gervitungl. Friðrik Páll
Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun: Frumvarp um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og spendýrum var lagt fram á Alþingi í síðustu viku.
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.