Samfélagið

Menntun og fjölmenning. Hrísey. Umhverfisspjall

Jóhanna Einarsdóttir prófessor HÍ: Starfshópur hefur skilað mennta- og menningarmálaráðherra drögum að stefnu um menntun barna og ungmenna með annað móðurmál en íslensku. Jóhanna stýrði hópnum sem setti fram sjö tillögur og fjölda aðgerða sem grípa má til.

Linda María Ásgeirsdóttir íbúi í Hrisey: Hriseyingar vöknuðu í morgun við að frystihúsið logaði. Rætt er við Lindu um samfélagið í Hrísey og þetta áfall sem á þeim dundi.

Stefán Gíslason: Í Umhverfisspjalli eru reifaðar þær hugmyndir sem nú eru ræddar víða, þ.e. hvernig samfélag viljum við byggja upp í kjölfar faraldurs sem lamaði svo margt.

Birt

28. maí 2020

Aðgengilegt til

28. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir