Samfélagið

Nagladekk. Rafskútur. Æðarfuglinn

Þorsteinn Jóhannesson sérfr. Umhverfisstofnun: Notkun nagladekkja eykst enn eitt árið. Rætt er um slitið, en hver bíll á nöglum veldur tuttugu sinnum meira yfirborðssliti en bíll á ónegldum dekkjum, kostnaðinn, gjaldtöku og heilsufarleg áhrif svifryks .

Jökull Sólberg Auðunsson samgönguráðgjafi: Kaup og notkun á svokölluðum rafskútum hefur snaraukist undanfarið. Jökull rekur helstu kosti þessa farartækis .

Edda Waage land- og ferðamálafræðingur: Edda er ein höfunda greinar sem fjallar um æðarfuglinn, þennan stórmerkilega fugl sem var fyrsti fuglinn til að vera friðaður á Íslandi og sem hefur, líklegast allt frá landnámi, átt í eintaklega sérstöku hagsmunasambandi við mennina.

Birt

27. maí 2020

Aðgengilegt til

27. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir