Samfélagið

Stafrænt Ísland, framkvæmd kosninga og réttarhöld yfir forsætisráðherr

Andri Heiðar Kristinsson, stafrænn leiðtogi í fjármálaraðuneytinu: Stafrænt Ísland

Bergþóra Sigmundsdóttir, sviðstjóri hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu: utankjörfundaatkvæðagreiðsla og framkvæmd kosninga

Friðrik Páll Jónsson: íðan nasistinn Adolf Eichmann var dæmdur og hengdur í Ísrael í byrjun sjöunda áratugarins hafa engin réttarhöld í Ísrael vakið jafnmikla athygli og réttarhöldin yfir Benjamín Netanjahú forsætisráðherra. Þau hófust í fyrradag. Ef hann verður fundinn sekur á hann yfir höfði sér að verða dæmdur í allt að 10 ára fangelsi.

Birt

26. maí 2020

Aðgengilegt til

26. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir