Samfélagið

Auglýsa kvikmyndir Ísland? Moltugerðin heima. Baráttan um bóluefnið.

Einar Hansen Tómasson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu: Áhrif skapandi greina á ferðamannaiðnað - mun Júróvisjón mynd Wills Ferrels hafa góð áhrif til koma Íslandi aftur á kortið sem ferðamannastað?

Hjörtur Þorbjörnsson, forstöðumaður Grasagarðsins: Moltugerðin heimavið - hvaða leiðir eru í boði?

Friðrik Páll Jónsson með erlendan pistil um baráttuna um bóluefnið. Hvaða þjóðir eiga forgang bóluefni við kórónaveirunni þegar og ef það verður tilbúið? Er það sameign heimsins alls?

Birt

19. maí 2020

Aðgengilegt til

19. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.