Samfélagið

Spilafíkn. Manngert umhverfi, samband manns við náttúru. Nakta moldvör

Alma Hafsteins formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn: Samkvæmt nýrri könnun samtakanna eru um 85% landsmanna mótfallin því að spilakassar og salir verði opnaðir að nýju efir lokun vegna kórónufaraldursins. Rætt við Ölmu um könnunina og vanda spilafíklanna.

Páll Líndal umhverfissálfræðingur: Fjallað er um samband mannsins við umhverfið sem við búum í og hvernig skipulagsfræðingar og hönnuðir geta nýtt sér tækni sálfræðarinnar til að bæta manngert umhverfi.

Vera Illugadóttir: Nakta moldvörpurottan er umfjöllunarefni dagsins.

Birt

15. maí 2020

Aðgengilegt til

15. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir