Samfélagið

Gjörgæslan og Covid. Reynsla af íslenskum útlendingalögum. Skordýrin o

Martin Ingi Sigurðsson yfirlæknir á gjörgæslu: Covid reynsla og áskoranir og Sidekick gagnabankinn.

Vera Knútsdóttir ræddi um áhrif útlendingalaga á stöðu hennar og eiginmanns hennar, en hann er íraskur kúrdi sem vinnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Afríku, og kemur heim til hennar og stelpnanna þeirra inn á milli verkefna. En vegna útlendingalaga lendir hann milli skips og bryggju er varða réttindi og ferðafrelsi.

Hafdís Hanna Ægisdóttir flutti umhverfispistil og beindi sjónum sínum mikilvægi skordýra fyrir lífríki og umhverfi jarðarinnar.

Birt

14. maí 2020

Aðgengilegt til

14. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.