Samfélagið

Ferðalög innanlands: þeir sem fara alltaf til útlanda, hvað á að gera

Friðrik Pálsson hóteleigandi og Felix Bergsson Evrópuáhugamaður: Ferðast innanlands - Ferðalög fólksins sem er alltaf erlendis, hvað gerir það nú? Rætt um möguleika á afþreyingu gistingu og mat á Íslandi, hvernig hægt er gera vel við sig og lifa ljúfa lífinu innanlands.

Þórólfur Jónsson deildarstjóri náttúru og garða: Borgarblómahreyfingin og stefna Reykjavíkur gagnvart villtum blómum.

Hulda B Kjernested Baldursdóttir Nýsköpunarmiðstöð og Kristjana Barðdal: Hakkaþon er haldið í maí undir yfirskriftinni Hack the crisis Iceland og miðar því vinna áskorunum sem steðja íslensku samfélagi vegna Covid veirunnar hvað varðar heilsu, velferð, menntamál og efnahag.

Birt

13. maí 2020

Aðgengilegt til

13. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.