Samfélagið

Ferðasumar: útivist og fjallgöngur, gróðurhúsin í hveragerði og læknin

Sigrún Valbergsdóttir formaður ferðanefndar Ferðafélags Íslands og GUðrún Sóley Gestsdóttir dagskrárgerðarkona: ferðasumarið framundan - útvivist og fjallgöngur

Svanhildur Gunnlaugsdóttir landslagsarkitekt: Gróðurhúsin i Hveragerði og menningarsögulegt gildi þeirra

Edda Olgudóttir í vísindahorni dagsins fjallar um möguleg lyf við timburmönnum

Birt

11. maí 2020

Aðgengilegt til

11. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.