Samfélagið

Reiðhjól. Húsaviðgerðir. Meiri hjól. Umhverfisspjall

Emil í hjólaversluninni Kríunni: Rætt við um gríðarlega aukningu í sölu reiðhjóla og reiðhjól á ýmsum verðbilum.

Elísa Arnarsdóttir og Tinna Andrésdóttir lögfræðingar hjá Húseigendafélaginu: Farið er yfir mikilvæg atriði sem húseigendur þurfa að hafa í huga þegar ráðist er í viðhaldsframkvæmdir á komandi mánuðum, ekki síst ef um húsfélög er að ræða.

Haukur Erlingsson verslunarstj. í Erninnum: Fjallað um hjólaeftirspurnina, ásókn í viðgerðaþjónustu og reiðhjól almennt.

Stefán Gíslason: Í umhverfisspjalli er fjallað um athyglsiverða stöðu sem komin er upp í Hollandi. Hollenska ríkið neyðist til að grípa til róttækra aðgerða til að draga hastarlega úr losun gróðurhúsalofttegunda fyrir lok yfirstandandi árs og það ekki síst vegna dóms sem féll árið 2015.

Birt

7. maí 2020

Aðgengilegt til

7. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir