Samfélagið

Sundlaugarmenning og söknuður, bráðinn hafís og Ramadan.

Örn D Jónsson, prófessor í HÍ hefur rannsakað sundlaugar á Íslandi og sundlaugarmenningu. Rætt var við hann um sundstaðina og stemmninguna þar, sem Íslendingar sakna svo mjög, enda hafa þær verið lokaðar í margar vikur.

Ingibjörg Jónsdóttir, dósent við Jarðvísindastofnun HÍ. Hafís og bráðnun: Hvað verður um Grænlandsísinn sem fer í sjó?

Salman Tamimi hjá félagi múslima á Íslandi. Rætt við hann um Ramadan, helgasta trúarmánuð múslima og áhrif COVID-19.

Birt

6. maí 2020

Aðgengilegt til

6. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir