Samfélagið

Geðheilsa. Umhyggjuhagkerfið. Lemúralykt.

Kristín Hulda Gísladóttir form. Hugrúnar geðfræðslufélags: Hugrún er rekið í sjálfboðaliðastarfi á vegum háskólanema og stafsemin snýr því bæta geðheilsu ungmenna með fræðslut.d. í skólaheimsóknum og núna síðast með vefsíðunni gedfraedsla.is.

Berglindi Rós Magnúsdóttur, dósent á Menntavísindasviði HÍ: Berglind ræðir um það sem hún vill kalla umhyggjuhagkerfið. Hún segir umhyggjuhagkerfið ósýnilegt þrátt fyrir halda uppi heilu samfélögunum, þökk því sem hún kallar ástarkraftinum.

Vera Illugadóttir: Vera segir frá rannsókn á hlutverki lyktar í ástarlífi lemúra og lyktarskyni lemúra.

Birt

17. apríl 2020

Aðgengilegt til

17. apríl 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.